Leiðbeiningar

Á þessari síðu eru íslenskar leiðbeiningar fyrir öll helstu vín- og bjórgerðarefni sem við bjóðum upp á. Auk þessara leiðbeininga fylgja mjög góðar leiðbeiningar, eftir því sem við á, á dönsku, frönsku, ensku og sænsku með í pökkunum. Athugið að starfsmenn okkar eru sérfræðingar í heimavíngerð og ávalt tilbúinir að veita aðstoð og faglega ráðgjöf, bæði í verslun okkar, símleiðis og í gegnum tölvupóst.

Hér til vinstri getur þú skoðað leiðbeiningar skipt eftir tegundarheiti víngerðarefnis. Þeir sem gera sín eigin vín frá grunni, með sitt eigið hráefni eins og ber eða rabbabara nota leiðbeiningar merkt "Gerjunarsett".

 
Prentvæn útgáfa