Víngerðarnámskeið

Víngerðarnámskeið - skráning


Höldum víngerðarnámskeið fyrir einstaklinga, litla hópa og klúbba.

Námskeiðin eru haldin reglulega kl. 18:00, í Ámunni að Tangarhöfða 2, 110 Reykjavík. Það stendur yfir í 1 klukkustund.

Á námskeiðinu fá þátttakendur leiðsögn um hvernig eigi að búa til sitt eigið gæðavín, góð ráð og skilgreiningar á efnum sem notuð eru við víngerð, jafnframt því að fylgjast með hvernig framkvæma á víngerðina.

Innifalið í verði eru þau áhöld sem nauðsynleg eru til heimavíngerðar. Þá fá þátttakendur 20% afslátt af öllum vörum í verslun Ámunnar á námskeiðskvöldi.

Námskeiðsgjald er kr. 13.990.- en sé áhaldapakkinn ekki tekin er það kr. 4.990.- Skráðu þig hér

Skráðu þig á næsta víngerðarnámskeið.

CAPTCHA Image
 
Prentvæn útgáfa