Vinstri

Tilboð

California Connoisseur

Í tilefni þess að eitt ár er liðið frá því að Áman ehf opnaði nýja verslun að Tangarhöfða 2, 110 Reykjavík, mun verða veittur 20% afsláttur af völdum rauðvínsþrúgum frá California Connoisseur sem hefur orðið að samheiti fyrir framúrskarandi vín með auðkennandi karakter. Gæða vín fyrir alla sem kunna að meta stolta hefð vínkaupmannsins.
Á aðeins 28 dögum getur þú búið til vín sem hefur að bera tilkomumikinn ilm, bragð og uppbyggingu.

Um er að ræða þrúgurnar Malbec, Nebbiolo(Barolo), Pinot Noir, Shiraz & Vieux Chateau du Roi.

Fullt verð er kr. 10.990.- Verð með 20% afslætti er kr. 8.792.-

Skoða nánar!

 
Prentvæn útgáfa