Vinstri

Tilboð

Rýmingarsala

Til að rýma fyrir nýjum vörum mun verða veittur 20 til 50% afsláttur af völdum víngerðarþrúgum frá California Connoisseur, European Select, Niagara Mist, Vintners Reserve og Selection.

Gæða vín fyrir alla sem kunna að meta stolta hefð vínkaupmannsins.

Á aðeins 28 dögum getur þú búið til vín sem hefur að bera tilkomumikinn ilm, bragð og uppbyggingu.

Verð á þrúgum sem kosta kr. 10.990.- og eru á 25% afslætti er kr. 8.243.- Verð á þrúgum sem kosta kr. 14.990.- og eru á 40% aflsætti er kr. 8.994.- Verð á þrúgum sem kosta kr. 18.690.- og eru á 50% afslætti er kr. 9.345.-

Athugið að um takmarkað magn er að ræða og tilboðið gildir vikuna 8. til 12. janúar 2018.

Skoða nánar!

 
Prentvæn útgáfa