Ahaldapakki-Byrjunarsett

Grunnáhöld - Allt sem þarf til að hefja víngerð. Áhaldapakki samanstendur af öllum þeim grunnáhöldum sem þarf til að búa til vín eða bjór. Um er að ræða tvær 30 lítra fötur með mælikvarða, loftlás, sykurflotvog, flothitamæli, fleytislöngu, spaða, hreinsiefni (IP-5 klórsóda) og leiðbeiningar á DVD disk með íslenskum texta.
13.990
AM29