Léttvínsmælir-Vinometer

Léttvínsmælir-Vinometer

Þessi mælir er einungis fyrir léttvín. Mælir sem þessi er ómissandi vopn í víngerð. Þetta er svokallaður hápípumælir og notaður til að finna áfengisstyrk á fullgerjuðu víni, hann virkar aðeins á sykurlaus vín.

1.190
VIC24023
 
Prentvæn útgáfa