Áhaldapakki

Hér má sjá þau áhöld og tæki sem nauðsynleg eru til að geta hafið heimavíngerð.

  • Gerjunarfötur 30L x 2
  • Fleytislanga
  • Flothitamælir
  • Íslenskar leiðbeiningar
  • Loftlás
  • Sótthreinsiefni
  • Spaði
  • Sykurflotv
  • Gott er að bæta við 23L glerkút
 
Prentvæn útgáfa