Bolluhugmyndir
Hér eru hugmyndir að “bollu” fyrir þá sem halda ætla veislu.
Hugmynd 1
4L Bolla
- 1 líter sterkt vín
 - 2 lítrar seven up
 - 1 líter brassi
 - Smá slurk af græna frostpinnanum/grenatine
 - Slatta af klaka
 
8,5L Bolla
- 2 Lítrar sterkt vín
 - 4 lítrar seven up
 - 4 lítrar brassi
 - ½ flaska af græna frostpinnanum/grenatine
 - Slatta af klökum og bætt í eftir þörfum
 
17L Bolla
- 4 lítrar sterkt vín
 - 8 lítrar seven up
 - 4 lítrar brassi
 - 1 flaska af græna frostpinnanum/grenatine
 - Slatta af klaka og bætt í eftir þörfum
 
Hugmynd 2
13,3L Bolla
- 3 lítrar sterkt vín 40%
 - 6 lítrar seven up
 - 3 lítrar brassi
 - 0,3 lítrar (300ml) grenatine
 - 1 lítri kiwi léttvín